Náðu í appið
The Hobbit: An Unexpected Journey

The Hobbit: An Unexpected Journey (2012)

The Hobbit: Part 1

"From the smallest beginnings come the greatest legends."

2 klst 49 mín2012

The Hobbit: An Unexpected Journey fjallar um hobbitann Bilbó Bagga og ævintýraför hans til hins forna konungsríkis Erebor, en þar hefur drekinn Smeyginn sölsað undir sig völdin.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

The Hobbit: An Unexpected Journey fjallar um hobbitann Bilbó Bagga og ævintýraför hans til hins forna konungsríkis Erebor, en þar hefur drekinn Smeyginn sölsað undir sig völdin. Bilbó slæst í hóp með vitkanum Gandalfi og þréttan dvergum sem eru undir forystu hins mikla stríðsmanns (eða dvergs) Þorins Eikinskjaldar . Á ferðalagi sínu þurfa þeir að fara um víðlendur sem eru morandi í dríslum, vörgum og risastórum kóngulóm. Þó að markmið þeirra sé að komast austur yfir auðnirnar og að Fjallinu Eina, verða þeir fyrst að sleppa úr dríslahellunum þar sem Bilbó kemst í kynni við veruna sem á eftir að breyta lífi hans að eilífu... Gollri. Í hellunum finnur Bilbó djásnið hans Gollris: töfrahring sem hefur yfir ýmsum óvæntum og gagnlegum kostum að búa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Metro-Goldwyn-MayerUS
WingNut FilmsNZ

Gagnrýni notenda (2)

Stærstu vonbrigði allra tíma!!!!

Eftir hið magnaða verk sem The Lord of the Rings er, þá var maður ágætlega spenntur fyrir því að sjá The Hobbit. Enda er þetta ein uppáhalds ævintýra saga(með LOTR) sem ég hef lesið....

Aftur til Miðgarðs

Peter Jackson hefur snúið aftur í leikstjórastólinn og færir okkur enn annað ævintýrið frá Miðgarði. Myndin er gerð eftir bókinni The Hobbit, skrifuð af Tolkien. Ég hef verið mik...