Náðu í appið
Gemini

Gemini (2018)

"Hið augljósa er ekki alltaf svo augljóst"

1 klst 33 mín2018

Jill LeBeau er persónuleg aðstoðarkona leikkonunnar og stórstjörnunnar Heather Anderson sem þarf að þola stöðugt áreiti frá fjölmiðlum, sjálfstæðum ljósmyndurum og aðdáendum.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic71
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jill LeBeau er persónuleg aðstoðarkona leikkonunnar og stórstjörnunnar Heather Anderson sem þarf að þola stöðugt áreiti frá fjölmiðlum, sjálfstæðum ljósmyndurum og aðdáendum. Nótt eina er Heather myrt heima hjá sér og um leið breytist líf Jill í martröð sem ætlar engan enda að taka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aaron Katz
Aaron KatzLeikstjóri

Framleiðendur

Syncopated Films
Rough House PicturesUS
PASTELUS