Land Ho! (2014)
Land fyrir stafni!
"Come party with these guys! / Ævintýraferðin til Íslands"
Mágarnir Mitch og Colin voru nánir vinir á árum áður.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Fordómar
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Mágarnir Mitch og Colin voru nánir vinir á árum áður. Þeir fjarlægðust hvorn annan þegar Mitch skildi við konuna sína og systir hennar, eiginkona Colins, lést. Mitch, sem er skurðlæknir á eftirlaunum, býður Colin í heimsókn og narrar hann til að koma með sér til Íslands – einmitt staðinn sem getur kætt tvo gamla kalla sem hafa fengið sinn skerf af vonbrigðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aaron KatzLeikstjóri
Aðrar myndir

Martha StephensLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Vintage PicturesIS

Gamechanger FilmsUS
Max Cap Productions
Syncopated Films

Unbound Feet ProductionsUS












