Náðu í appið
Land Ho!

Land Ho! (2014)

Land fyrir stafni!

"Come party with these guys! / Ævintýraferðin til Íslands"

1 klst 35 mín2014

Mágarnir Mitch og Colin voru nánir vinir á árum áður.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic68
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mágarnir Mitch og Colin voru nánir vinir á árum áður. Þeir fjarlægðust hvorn annan þegar Mitch skildi við konuna sína og systir hennar, eiginkona Colins, lést. Mitch, sem er skurðlæknir á eftirlaunum, býður Colin í heimsókn og narrar hann til að koma með sér til Íslands – einmitt staðinn sem getur kætt tvo gamla kalla sem hafa fengið sinn skerf af vonbrigðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aaron Katz
Aaron KatzLeikstjóri
Martha Stephens
Martha StephensLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Vintage PicturesIS
Gamechanger FilmsUS
Max Cap Productions
Syncopated Films
Unbound Feet ProductionsUS