Náðu í appið
Lake Placid: Legacy

Lake Placid: Legacy (2018)

"Ekki reikna með miskunn"

1 klst 30 mín2018

Þegar nokkur ævintýragjörn ungmenni uppgötva fyrir tilviljun stöðuvatn sem virðist hafa verið afmáð af kortum og kyrfilega afgirt fyllast þau forvitni og ákveða að skoða...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Þegar nokkur ævintýragjörn ungmenni uppgötva fyrir tilviljun stöðuvatn sem virðist hafa verið afmáð af kortum og kyrfilega afgirt fyllast þau forvitni og ákveða að skoða hvað vatnið og umhverfi þess hefur að geyma. Krókódíllinn risastóri sem kvikmyndaáhugafólk kynntist fyrst árið 1999 í myndinni Lake Placid lifir enn og er eins og áður sísvangur. Hann á því væntanlega eftir að fagna komu ungmennanna forvitnu sem hafa ekki hugmynd um út í hvað þau eru komin fyrr en það er orðið of seint. Nær eitthvert þeirra að lifa ævintýrið af?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Darrell Roodt
Darrell RoodtLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Jonathan Walker
Jonathan WalkerHandritshöfundurf. -0001
Matt Venables
Matt VenablesHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Out of Africa EntertainmentZA
Blue Ice PicturesCA