Goosebumps 2: Haunted Halloween (2018)
"Halloween comes to life."
Vinirnir Sonny og Sam hitta stríðnu talandi dúkkuna Slappy úr óútgefinni Gæsahúðarbók eftir R.L.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Vinirnir Sonny og Sam hitta stríðnu talandi dúkkuna Slappy úr óútgefinni Gæsahúðarbók eftir R.L. Stine. Í þeirri von að geta stofnað sína eigin fjölskyldu, þá rænir Slappy móður Sonny, og vekur alla draugalegu vini sína upp til lífsins - rétt áður en Hrekkjavakan gengur í garð. Nú veður allt gengið yfir bæinn, skrímsli, nornir og aðrar dularfullar verur, og Sonny reynir að bjarga móður sinni, með hjálp frá systur sinni og Sam og einum vinalegum nágranna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ari SandelLeikstjóri
Aðrar myndir

Rob LieberHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS

Original FilmUS

Scholastic EntertainmentUS
Silvertongue FilmsUS

Sony Pictures AnimationUS





















