The Duff (2015)
"You either know one, you have one, or you are one"
Miðskólanemi hristir upp í goggunarröðinni í félagslífinu eftir að hún kemst að því að hún hefur fengið á sig stimpilinn Duff ( Designated Ugly Fat...
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Miðskólanemi hristir upp í goggunarröðinni í félagslífinu eftir að hún kemst að því að hún hefur fengið á sig stimpilinn Duff ( Designated Ugly Fat Friend) af fallegri og vinsælli vinum sínum. Bianca hefur aldrei gert sér háar hugmyndir um sjálfa sig heldur bara reynt að vera góð persóna sem gerir rétt bæði gagnvart sjálfri sér og öðrum. Kvöld eitt er hún að tala við aðalgæjann í skólanum, hinn afar myndarlega Wesley, sem segir henni þá skoðun sína að ástæðan fyrir því að vinkonur hennar umbera hana sé að hún lætur þær líta betur út. Við þessi orð reiðist Bianca, en um leið fer hún að velta því fyrir sér hvort verið gæti að Wesley hafi rétt fyrir sér. Hún hefur því að rannsaka málið og hvað hún geti gert til að þvo af sér stimpilinn, en kemst fljótlega að því að svo einfalt er málið ekki ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur























