Söngur Kanemu (2018)
Kanema´s Song
Söngur Kanemu er heimildamynd um leit hinnar söngelsku Ernu Kanemu að söngvum frá Sambíu, heimalandi föður síns.
Deila:
Söguþráður
Söngur Kanemu er heimildamynd um leit hinnar söngelsku Ernu Kanemu að söngvum frá Sambíu, heimalandi föður síns. Erna öðlast um leið skilning á tónlistarhefð forfeðra sinna og tekur brot af henni með sér heim til Íslands.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anna Þóra SteinþórsdóttirLeikstjóri







