Ekki einleikið (2021)
Acting Out
"Tekist á við skuggana"
Edna Lupita Mastache er frá Mexíkó og býr í Vesturbænum í Reykjavík.
Deila:
Söguþráður
Edna Lupita Mastache er frá Mexíkó og býr í Vesturbænum í Reykjavík. Hún fær leikarana Sólveigu Guðmundsdóttur og Val Frey Einarsson með sér í tilfinningalegt og afhjúpandi ferðalag þar sem hún dregur fram erfiðar minningar í leit sinni að tengingu við geðveikina og sjálfsvígshugsanirnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ásthildur KjartansdóttirLeikstjóri

Anna Þóra SteinþórsdóttirLeikstjóri







