Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Tryggð 2019

(The Deposit)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 1. febrúar 2019

Þegar arfurinn klárast

90 MÍNÍslenska

Myndin segir frá blaðakonunni Gísellu Dal sem býr ein í stóru húsi ömmu sinnar í Vesturbæ Reykjavíkur og ákveður að leigja út herbergi í því til að ná endum saman. Úr verður að þær Marisol frá Kólumbíu og Abeba frá Úganda flytja inn, en þeirri síðarnefndu fylgir sjö ára dóttir, Luna. Til að byrja með gengur sambúð kvennanna vel en með tímanum... Lesa meira

Myndin segir frá blaðakonunni Gísellu Dal sem býr ein í stóru húsi ömmu sinnar í Vesturbæ Reykjavíkur og ákveður að leigja út herbergi í því til að ná endum saman. Úr verður að þær Marisol frá Kólumbíu og Abeba frá Úganda flytja inn, en þeirri síðarnefndu fylgir sjö ára dóttir, Luna. Til að byrja með gengur sambúð kvennanna vel en með tímanum fara alls kyns uppákomur að spilla fyrir, bæði menningartengdir árekstrar svo og deilur vegna þess að Gísella er stöðugt að setja leigjendum sínum nýjar og bindandi reglur ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.10.2022

Vinátta getur komið úr óvæntri átt

Teiknimyndin Alan litli, sem kemur í bíó í dag, er byggð á vinsælli danskri barnabók eftir leikarana og handritshöfundana Peter Frödin og Line Knuutzon. Alan samþykkir að vera mannlegt loftnet. Alan litli er ellefu ára og er n...

06.09.2021

Einstök aðlögun með fingraförum Lynch

Kvikmynd David Lynch “Dune” frá 1984 byggð á skáldsögu Frank Herberts frá 1965 er áhugavert innlegg í kvikmyndasöguna. Þegar bókin kemur út er hippatíminn að springa út og þemu bókarinnar sem eru umhver...

19.01.2021

„Þetta er vandamálið með unga fólkið í dag“

„Það kvarta margir undan svefnleysi á tímum faraldursins. Þá ætla ég að mæla með Master & Commander, með hinum yfirleitt grípandi og athyglisverða Russell Crowe. Ég hef aldrei komist yfir fyrstu tíu mínúturnar. Verði ykkur að góðu. Og takk, Russell.“ ...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn