Tryggð (2019)
The Deposit
"Þegar arfurinn klárast"
Myndin segir frá blaðakonunni Gísellu Dal sem býr ein í stóru húsi ömmu sinnar í Vesturbæ Reykjavíkur og ákveður að leigja út herbergi í því til að ná endum saman.
Bönnuð innan 9 ára
Vímuefni
FordómarSöguþráður
Myndin segir frá blaðakonunni Gísellu Dal sem býr ein í stóru húsi ömmu sinnar í Vesturbæ Reykjavíkur og ákveður að leigja út herbergi í því til að ná endum saman. Úr verður að þær Marisol frá Kólumbíu og Abeba frá Úganda flytja inn, en þeirri síðarnefndu fylgir sjö ára dóttir, Luna. Til að byrja með gengur sambúð kvennanna vel en með tímanum fara alls kyns uppákomur að spilla fyrir, bæði menningartengdir árekstrar svo og deilur vegna þess að Gísella er stöðugt að setja leigjendum sínum nýjar og bindandi reglur ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!














