Fjallið (2024)
"An emotional story of how cosmos and a road trip to the highlands offers comfort to a family tested by tragedy."
Rafvirkinn Atli býr með konu sinni Maríu, stjörnufræðingi og nítján ára gamalli dóttur þeirra, tónlistarkonunni Önnu, í Hafnarfirði.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Rafvirkinn Atli býr með konu sinni Maríu, stjörnufræðingi og nítján ára gamalli dóttur þeirra, tónlistarkonunni Önnu, í Hafnarfirði. María undirbýr ferð inn á hálendið með fjölskyldunni til að ná ljósmynd af halastjörnu sem hún telur sig hafa uppgötvað. Þegar að ferðinni kemur hafa Atli og Anna lofað sig annað og komast ekki með. Það er afdrífarík breyting sem beinir lífi þeirra inn á nýjan sporbaug.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin hlaut svokallaða Green Film vottun hér á landi, fyrst íslenskra kvikmynda. „Hefðbundin kvikmyndaframleiðsla getur haft gríðarlegt kolefnisspor, einkum vegna flugferða, flutninga, rafmagnsnotkunar og úrgangs. Við settum okkur að draga úr orkunotkun, nota endurnýjanlega orkugjafa, lágmarka ferðalög, minnka pappírsnotkun, draga úr sóun og stuðla að sjálfbærari vinnubrögðum á öllum sviðum,“ segir Sigríður Rósa Bjarnadóttir, grænstjóri myndarinnar í tilkynningu.
Höfundar og leikstjórar

Ásthildur KjartansdóttirLeikstjóri

Ásthildur KjartansdóttirHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Film Partner IcelandIS

LittleBig ProductionsSE

Rebella FilmworksIS

Green Lighting StudioSE










