Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Myndin hlaut svokallaða Green Film vottun hér á landi, fyrst íslenskra kvikmynda. „Hefðbundin kvikmyndaframleiðsla getur haft gríðarlegt kolefnisspor, einkum vegna flugferða, flutninga, rafmagnsnotkunar og úrgangs. Við settum okkur að draga úr orkunotkun, nota endurnýjanlega orkugjafa, lágmarka ferðalög, minnka pappírsnotkun, draga úr sóun og stuðla að sjálfbærari vinnubrögðum á öllum sviðum,“ segir Sigríður Rósa Bjarnadóttir, grænstjóri myndarinnar í tilkynningu.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Frumsýnd á Íslandi:
6. febrúar 2025