Náðu í appið
Öllum leyfð

Draumur um draum 1996

(Dream About a Dream)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
60 MÍNÍslenska

Vala, ung kvikmyndagerðarkona er að vinna að heimildarmynd um Ragnheiði Jónsdóttur rithöfund. Vala vinnur að klippingu myndarinnar, gluggar í bækur Ragnheiðar og skoðar myndefni sem henni tengist, þar á meðal gamalt viðtal við Ragnheiði sem hún hlustar á af myndbandi. Bækur Ragnheiðar um Þóru frá Havmmi eru Völu sérstaklega hugleiknar og hún sér fyrir... Lesa meira

Vala, ung kvikmyndagerðarkona er að vinna að heimildarmynd um Ragnheiði Jónsdóttur rithöfund. Vala vinnur að klippingu myndarinnar, gluggar í bækur Ragnheiðar og skoðar myndefni sem henni tengist, þar á meðal gamalt viðtal við Ragnheiði sem hún hlustar á af myndbandi. Bækur Ragnheiðar um Þóru frá Havmmi eru Völu sérstaklega hugleiknar og hún sér fyrir sér senur og atburði úr bókunum þa sem hún er sjálf í hlutverki Þóru. Skyndilega lifnar Ragnheiður við á skjánum og fer að tala við Völu og svarar ýmsum áleitnum spurningum sem leita á huga hennar.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn