Náðu í appið
Draumur um draum

Draumur um draum (1996)

Dream About a Dream

1 klst1996

Vala, ung kvikmyndagerðarkona er að vinna að heimildarmynd um Ragnheiði Jónsdóttur rithöfund.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Vala, ung kvikmyndagerðarkona er að vinna að heimildarmynd um Ragnheiði Jónsdóttur rithöfund. Vala vinnur að klippingu myndarinnar, gluggar í bækur Ragnheiðar og skoðar myndefni sem henni tengist, þar á meðal gamalt viðtal við Ragnheiði sem hún hlustar á af myndbandi. Bækur Ragnheiðar um Þóru frá Havmmi eru Völu sérstaklega hugleiknar og hún sér fyrir sér senur og atburði úr bókunum þa sem hún er sjálf í hlutverki Þóru. Skyndilega lifnar Ragnheiður við á skjánum og fer að tala við Völu og svarar ýmsum áleitnum spurningum sem leita á huga hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

August 1st Film StudioCN