Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

First Man 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 12. október 2018

The most dangerous mission in history

138 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
Rotten tomatoes einkunn 67% Audience
The Movies database einkunn 84
/100
Fékk Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur og Golden Globe fyrir bestu tónlist sem Justin Hurwitz samdi. Tilnefnd til sjö BAFTA-verðlauna og fernra Óskarsverðlauna.

Sannsöguleg mynd um líf geimfarans Neil Armstrong sem fyrstur steig fæti á tunglið, en myndin gerist í aðdraganda geimferðarinnar, 1961 -1969. Fjallað er um fórnirnar sem þurfti að færa í þessari hættulegustu ferð í sögu geimferðanna.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.09.2019

Ad Astra rýkur upp aðsóknarlistana

Geimtryllirinn Ad Astra, með Brad Pitt í aðalhlutverki, fer af stað með hvelli innan og utan Bandaríkjanna, en kvikmyndin varð hlutskörpust í miðasölu helgarinnar á alþjóðamarkaði, með 26 milljónir dala í tekjur ...

03.04.2019

Uppfært: Jóker með stiklu og plakat

Leikstjórinn Todd Phillips deildi í gær nýju plakati fyrir næstu mynd sína, Joker, með Joaquin Phoenix í titilhlutverkinu, hlutverki Jókersins, öðru nafni Arthur Fleck. Einnig tilkynnti hann um að von væri á fyrstu kitlu úr myndi...

25.02.2019

Hvar eru Óskarsmyndirnar sýndar?

Óskarsverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hollywood í gær, og var mikið um dýrðir. Sumt kom á óvart annað ekki eins og gengur, en flestir eru á því að Green Book hafi verið vel á verðlaununum komin fyrir bestu mynd se...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn