Náðu í appið
First Man

First Man (2018)

"The most dangerous mission in history"

2 klst 18 mín2018

Sannsöguleg mynd um líf geimfarans Neil Armstrong sem fyrstur steig fæti á tunglið, en myndin gerist í aðdraganda geimferðarinnar, 1961 -1969.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic84
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Sannsöguleg mynd um líf geimfarans Neil Armstrong sem fyrstur steig fæti á tunglið, en myndin gerist í aðdraganda geimferðarinnar, 1961 -1969. Fjallað er um fórnirnar sem þurfti að færa í þessari hættulegustu ferð í sögu geimferðanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Josh Singer
Josh SingerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Universal PicturesUS
DreamWorks PicturesUS
Temple Hill EntertainmentUS
Perfect World PicturesUS

Verðlaun

🏆

Fékk Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur og Golden Globe fyrir bestu tónlist sem Justin Hurwitz samdi. Tilnefnd til sjö BAFTA-verðlauna og fernra Óskarsverðlauna.