Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í Hollywood á þeim tíma þegar talmyndir eru að taka við að kvikmyndum án tals. Við sögu koma bæði raunverulegar þekktar persónur og skáldaðar.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin er byggð á bókinni Hollywood Babylon frá árinu 1959 eftir Kenneth Anger (f. 1927).
Kennneth Anger dansaði á sviði með Shirley Temple og lék prinsinn í kvikmyndinni A Mudsemmer Night´s Dream eftir Max Reinhard frá 1935.
Bæði Brad Pitt og Leonardo DiCaprio lásu handrit Damien Chazelle þegar þeir voru að leika í Once Upon a Time in Hollywood frá 2019. Vinur DiCaprio, Tobey Maguire, er einn af framleiðendum Babylon.
Chazelle hefur sagt frá því að til sé útgáfa af kvikmyndinni sem er tekin alfarið á símann hans í garðinum heima hjá honum, með honum, eiginkonu hans og Diego Calva í öllum hlutverkum. Þetta átti að hjálpa Calva í æfingaferlinu þegar hann var fastur heima í sóttkví eftir að faraldurinn sló allri framleiðslu myndarinnar á frest. Chazelle hefur sagt í gríni að þessi útgáfa sé bara nokkuð góð líka.
Persónan sem Margot Robbie leikur, ungstirnið Nellie, er innblásin af Clara Bow, hinni upprunalegu djammstelpu (e. It Girl) sem olli hneykslan í Bandaríkjunum vegna þess hve opinská hún var með sínar kynferðislegu þrár og langanir.
Höfundar og leikstjórar

Damien ChazelleLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Marc Platt ProductionsUS

C2 Motion Picture GroupUS
Organism PicturesUS
Wild Chickens ProductionsUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir búningahönnun, kvikmyndatónlist og framleiðsluhönnun.



























