Náðu í appið
Höstsonaten

Höstsonaten (1978)

Autumn Sonata

1 klst 39 mín1978

Kvikmyndin Haustsónatan segir frá heimsfrægum píanóleikara, Charlotte, sem fer til dóttur sinnar Evu, þegar ástvinur hennar deyr.

Rotten Tomatoes85%
Deila:

Söguþráður

Kvikmyndin Haustsónatan segir frá heimsfrægum píanóleikara, Charlotte, sem fer til dóttur sinnar Evu, þegar ástvinur hennar deyr. Dóttirin er prestfrú úti á landi i Noregi — móðirin er lífsvön heimsdama. Myndin lýsir dögum, sem móðirin býr hjá dótturinni, sambandi þeirra við hvora aðra og umheiminn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Suede Film
Personafilm
ITC EntertainmentGB