Náðu í appið
Öllum leyfð

Fanny och Alexander 1982

(Fanny and Alexander)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. september 2018

En film av Ingmar Bergman

188 MÍNSænska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 100
/100
Fern Óskarsverðlaun, fyrir kvikmyndatöku, listræna stjórnun, búninga og bestu erlendu mynd. Ingmar Bergmann einnig tilnefndur fyrir leikstjórn og handrit.

Fanny og Alexander eru börn í hinu gáskafulla og litríka Ekdahl heimili í sænskum bæ snemma á tuttugustu öldinni. Foreldrar þeirra, Oscar og Emilie, stýra leikhúsinu í bænum. Móðir Oscars og bróðir eru helstu styrktaraðilar leikhússins. Þegar Oscars fellur frá langt fyrir aldur fram, þá giftist ekkja hans biskupunum og flytur með börnin til hans þar sem... Lesa meira

Fanny og Alexander eru börn í hinu gáskafulla og litríka Ekdahl heimili í sænskum bæ snemma á tuttugustu öldinni. Foreldrar þeirra, Oscar og Emilie, stýra leikhúsinu í bænum. Móðir Oscars og bróðir eru helstu styrktaraðilar leikhússins. Þegar Oscars fellur frá langt fyrir aldur fram, þá giftist ekkja hans biskupunum og flytur með börnin til hans þar sem siðavendni ræður ríkjum. Börnunum líður illa á nýja staðnum og myndin fjallar um hvernig leyst verður út nýjum aðstæðum. Í hliðarsögu segir frá Ísak, sem er gyðingur og kaupmaður í bænum, og er ástmaður ömmunnar og óvenjulegt heimili hans verður skjól fyrir börnin. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn