The Kid Who Would Be King (2019)
"An army to fight. A demon to slay. A world to save. No pressure."
Hinn tólf ára Alex finnur fyrir tilviljun sverðið Excalibur og dregur það úr steininum.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Hinn tólf ára Alex finnur fyrir tilviljun sverðið Excalibur og dregur það úr steininum. Um leið vekur hann hina illu norn Morgönu til lífsins, en hún ætlar sér að komast yfir sverðið, hvað sem það kostar. Alex gerir sér í fyrstu hvorki grein fyrir töframætti sverðsins né hvað fundur þess boðar en þegar Merlin seiðkarl birtist og upplýsir hann um það bregður Alex á það ráð að fá nokkra skólafélaga sína í lið með sér. Þeir eru í fyrstu vantrúaðir á sögu Alex, en það breytist snarlega þegar Morgana og hennar illa slekti mætir á svæðið ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joe CornishLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Working Title FilmsGB

Big Talk StudiosGB

TSG EntertainmentUS

20th Century FoxUS















