Náðu í appið
Stan and Ollie

Stan and Ollie (2018)

Stan

"The untold story of the world's greatest comedy act."

1 klst 37 mín2018

Þeir Stan Laurel og Oliver Hardy voru á árunum 1930 til 1950 einhver vinsælasti gríndúett kvikmyndanna og gerðu saman fjölda mynda sem nutu mikillar hylli...

Rotten Tomatoes92%
Metacritic75
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þeir Stan Laurel og Oliver Hardy voru á árunum 1930 til 1950 einhver vinsælasti gríndúett kvikmyndanna og gerðu saman fjölda mynda sem nutu mikillar hylli í kvikmyndahúsum beggja vegna Atlantshafsins, þ. á m. á Íslandi þar sem karakterarnir sem þeir léku voru yfirleitt kallaðir Gøg og Gokke, sem var danska heitið, eða Steini og Olli á íslensku. Myndin gerist á sjötta áratug síðustu aldar þegar þeir félagar koma til Bretlands eftir áralanga vist í Hollywood og ákveða að fara í sýningarferðalag um Bretlandseyjar. Sú ferð gengur hins vegar upp og niður, bæði vegna þess að ferill þeirra er á fallanda fæti þegar þarna er komið sögu og vegna þess Laurel var farinn að tapa heilsu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jon S. Baird
Jon S. BairdLeikstjórif. 1972

Aðrar myndir

Jeff Pope
Jeff PopeHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Fable PicturesGB
Entertainment OneCA
Baby Cow ProductionsGB
Sonesta FilmsGB
BBC FilmGB
Sony Pictures ClassicsUS

Verðlaun

🏆

John C. Reilly er tilnefndur til Golden Globeverðlaunanna. Myndin var einnig tilnefnd til sjö verðlauna á óháðu bresku kvikmyndahátíðinni.