Náðu í appið
Filth

Filth (2013)

"It´s a filthy job getting to the top, but somebody´s go to do it / SJÚK – RUGLUÐ – KYNÞOKKAFULL – SKRÝTIN – AFHJÚPANDI … "

1 klst 37 mín2013

Sagan í myndinni segir frá Bruce Robertson sem er spillt ofstækisfull lögga sem sækist eftir því að fá stöðuhækkun, og er ákveðinn í því að...

Rotten Tomatoes66%
Metacritic56
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Sagan í myndinni segir frá Bruce Robertson sem er spillt ofstækisfull lögga sem sækist eftir því að fá stöðuhækkun, og er ákveðinn í því að gera allt sem hann getur ( sem í hans tilfelli er þónokkuð ) til að leggja stein í götu keppinautar hans Ray Lennox, og annarra keppinauta, þ.e. þegar hann getur tekið sér frí frá því að drekka, stunda kynlíf og nota eiturlyf, sem hann gerir mikið af. Myndin sýnir fram á stigmagnandi ljótleika, upplifana hans og hvernig hann missir vitið hægt og rólega á milli þess sem hann missir tökin á áfengis- og vímuefnaneyslu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jon S. Baird
Jon S. BairdLeikstjórif. 1972
Irvine Welsh
Irvine WelshHandritshöfundur

Framleiðendur

Egoli Tossell FilmDE
Steel Mill Pictures
Filmgate FilmsSE
Logie Pictures
Altitude Film EntertainmentGB
Film House GermanyDE