Náðu í appið
Öllum leyfð

Popeye 1980

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Haves a happy holiday wit me an' Olive!

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 60% Critics
The Movies database einkunn 64
/100

Kraftakarlinn Stjáni Blái kemur í litla sjávarþorpið Sweethaven. Þar hittir hann Wimpy, sem elskar hamborgara; Olive Oyl, eða Stínu Stöng eins og hún heitir á íslensku, sem verður bráðum draumastúlkan hans; og Bluto, risastóran og viðskotaillan sjóræningja, sem vill láta Stjána finna fyrir því. Stjáni kynnist einnig pabba sínum sem hann hélt að hann... Lesa meira

Kraftakarlinn Stjáni Blái kemur í litla sjávarþorpið Sweethaven. Þar hittir hann Wimpy, sem elskar hamborgara; Olive Oyl, eða Stínu Stöng eins og hún heitir á íslensku, sem verður bráðum draumastúlkan hans; og Bluto, risastóran og viðskotaillan sjóræningja, sem vill láta Stjána finna fyrir því. Stjáni kynnist einnig pabba sínum sem hann hélt að hann myndi aldrei sjá aftur, og kynnist fleira fólki. Stjáni fer ásamt vinum sínum til að stöðva Bluto, með nóg af spínati, enda fær hann ofurkrafta með því að borða spínat, og tuskar menn til hægri vinstri. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


Frekar þreytt og hallærisleg barnamynd um Popeye eða Stjáni blái eins og hann heitir á íslensku. Robin Williams sem fer með titilhlutverkið reynir eins og hann getur að gefa þessari persónu líf en það bara tekst alls ekki hjá honum. Karakterinn bara verkar allt öðruvísi heldur en í teiknimyndunum gömlu. Shelley Duvall sem fer með hlutverk Olive oil unnustu Popeye´s er heldur ekki að meika það og er eiginlega jafn slæm og Williams ef ekki verri. Illa valin tónlist dregur þetta síðan alltsaman niður og af myndinni sjálfri í heild að dæma mætti halda að handritshöfundurinn hefði(hefði eða hafði, veit ekki hvort)ekki haft neinn áhuga á því að skrifa þetta. Þessi mynd er semsagt klúður og er skiljanlega óþekkt í dag.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn