Náðu í appið
Dr T. and the Women

Dr T. and the Women (2000)

2 klst 2 mín2000

Dr.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic64
Deila:
Dr T. and the Women - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Dr. T, eða Dr. Sullivan Travis, er auðugur kvensjúkdómalæknir sem sinnir mörgum ríkustu konunum í Texas. Fullkomið líf hans fer að riðlast þegrar eiginkona hans, Kate, fær taugaáfall og er lögð inn á geðspítala. Elsta dóttir Dr. T, Dee Dee, ætlar að halda giftingu sinni til streitu þó svo að hún sé lesbía á laun, og sé ástfangin af Marilyn, aðal brúðarmeynni. Yngsta dóttir Dr. T, Connie, er haldin áráttu fyrir samsæriskenningum, og einkaritari Dr. T, Carolyn, er skotin í honum, en það er ekki endurgoldið. Mágkona Dr. T, Peggy, skiptir sér af öllu sem hún kemur nálægt, en Bree, sem er golfkennari, er sú eina sem Dr. T finnur huggun hjá.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Ég verð nú að segja að ég hélt hún væri aðeins betri en samt er hún ágæt. Dr T. er kvensjúkdómalæknir og á konu sem er geðveik og mikið veik. Hann á tvær dætur og ein er að fara...

Framleiðendur

Artisan EntertainmentUS
Sandcastle 5US