Prêt-à-Porter (1994)
Pret-a-Porter, Pret a Porter
"Sex. Greed. Murder."
Allskonar fólk kemur til að fylgjast með tískusýningu í París; hönnuðir, fréttamenn, fyrirsætur, ritstjórar tímarita, ljósmyndarar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Allskonar fólk kemur til að fylgjast með tískusýningu í París; hönnuðir, fréttamenn, fyrirsætur, ritstjórar tímarita, ljósmyndarar. Í myndinni eru margar ótengdar sögur sagðar sem allar snúast um þessa tískusýningu, og stjörnum prýddan leikhóp.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert AltmanLeikstjóri

Barbara ShulgasserHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MiramaxUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til 2 Golden Globe verðlauna. Sophia Loren fyrir besta leik í aukahlutverki, og myndin sem besta mynd.


















