Náðu í appið
Gosford Park

Gosford Park (2001)

"Tea At Four. Dinner At Eight. Murder At Midnight."

2 klst 17 mín2001

Sir William McCordle er auðugur en klunnalegur iðnjöfur og aðalsmaður, sem býr á stóru sveitasetri í Englandi, með þjónustufólki.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic90
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sir William McCordle er auðugur en klunnalegur iðnjöfur og aðalsmaður, sem býr á stóru sveitasetri í Englandi, með þjónustufólki. Þetta er heimur þar sem allt er í röð og reglu, bæði á jarðhæðinni þar sem Sir William og mun yngri eiginkona hans Lady Sylvia lifa hinu ljúfa lífi, og skemmta sér við skotveiðar, og skemmtanahald, og einnig niðri, þar sem þjónarnir vinna baki brotnu undir stjórn yfirþjónsins Mr. Jennings og húsfreyjunnar fröken Wilson. Hvort sem þeim líkar það vel eða illa, þá vita allir hvað til síns friðar heyrir. En allt breytist í einni af skotveiðiveislunum, en vinir McCordles og þjónar þeirra koma og hleypa öllu í bál og brand. Og þar með hefst saga af lygum, svikum, hefnd, biturð, hatri, peningum og ást - og svo morði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Sandcastle 5US
ChicagofilmsUS
Medusa FilmIT

Gagnrýni notenda (7)

Frábær morð-ráðgáta

★★★★☆

Gosford Park er ein af þessum sérstaklega vönduðum og úthugsuðu morð ráðgátu kvikmyndum. Hún var tilnefnd til fjölda verðaluna og vann m.a. óskarsverðlaun fyrir besta handrit. Sagan ...

Stórfengleg kvikmynd snillingsins Roberts Altman sem skartar sönnum úrvalsleikurum í hverju einasta hlutverki. Tilnefnd til sex óskarsverðlauna 2001; sem besta kvikmynd ársins, fyrir leikstjór...

★★★☆☆

Kannski var ég bara í svona vondu skapi, ég veit það ekki en þessi mynd höfðaði engan veginn til mín. Hún er um fullt af snobbliði og þjónustufólk þeirra sem kemur í matarboð á óð...

Gosford Park er hálfgerð morðgátumynd frá leikstjóranum þekkta Robert Altman. Hér hefur hann fengið stóran hóp af þungavigtarleikurum á borð við Emily Watson, Helen Mirren, Kristin Scot...

★★★★☆

Hér er verið um að ræða glæsilega samkomu hörkugóðra leikara. Eftir að hafa fengið 7 Óskarstilnefningar og þar á meðal sem besta myndin, leit Gosford Park alls ekki út fyrir að vera s...

Langbesta búningadramað út frá hinu gamla breska uppstairs/downstairs þjóðfélagi sem sést hefur um árabil. Myndin rennur rólega og ljúft niður. Leikur allra er mjög góður. Myndin sem d...

Ein stjarna fyrir frábæran leik, hálf fyrir frábæran leikstjóra og fagmann sem klikkaði þó aðeins á efnisvali, en þetta er eins vel gerð mynd faglega séð og hún er ófrumleg og klisjuk...