Náðu í appið
Playmobil: The Movie

Playmobil: The Movie (2019)

"Sumar hetjur eru úr plasti"

1 klst 39 mín2019

Þegar Marla og litli bróðir hennar eru fyrir einhverja galdra flutt inn í veröld Playmobile þar sem þau breytast sjálf í Playmobilefígúrur hefst ævintýri sem...

Rotten Tomatoes18%
Metacritic25
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þegar Marla og litli bróðir hennar eru fyrir einhverja galdra flutt inn í veröld Playmobile þar sem þau breytast sjálf í Playmobilefígúrur hefst ævintýri sem óhætt er að segja að sé engu öðru líkt. Þarna eru hættur við hvert fótmál, en einnig mikil gleði og húmor auk þess sem persónur sögunnar eiga það til að bresta í söng og dans við hin ýmsu tilefni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Stu Yoder
Stu YoderLeikstjórif. -0001
Sydney Pollack
Sydney PollackHandritshöfundur

Aðrar myndir

Jason Oremland
Jason OremlandHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Morgen StudiosDE
DMG EntertainmentUS
Little Dragon PicturesUS
2.9 Film HoldingGB
Moritz Borman ProductionsUS
ON Animation StudiosCA