Out of Africa (1985)
"Based on a true story."
Hér segir frá lífshlaupi danska rithöfundarins Karen Blixen, sem í upphafi 20.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Hér segir frá lífshlaupi danska rithöfundarins Karen Blixen, sem í upphafi 20. aldar flutti til Kenía í Afríku í leit að nýju lífi. Þar lendir hún í ástríðufullu ástarsambandi við frjálslyndan stórveiðimann. Kvikmyndin er byggð á sjálfsævisögulegri skáldsögu hennar frá árinu 1937.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS
Mirage Entertainment

Mirage EnterprisesUS
Verðlaun
🏆
Vann sjö Óskarsverðlaun; besta mynd, besta handrit og besta leikstjórn. Einnig fyrir kvikmyndatöku, hljóð, listræna stjórnun og tónlist.




























