Horse Whisperer er mynd sem er í rólegri kantinum sem gerir það að verkum að hún er FREKAR svæfandi. Ég hef séð fyrri partinn af þessari mynd 3 sinnum og hef alltaf sofnað á nákvæmlega...
The Horse Whisperer (1998)
Unglingsstúlka á hestbaki verður fyrir vörubíl.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Unglingsstúlka á hestbaki verður fyrir vörubíl. Til að flýta fyrir bata hennar og hestsins, fer móðir hennar með þau til Montana á búgarð hestahvíslara. Móðirin verður síðan ástfangin af hvíslaranum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞað eru þau Robert Redford og Kristin Scott Thomas sem fara með aðalhlutverkin í þessari vönduðu gæðamynd sem er að mati margra ein af mörgum úrvalsmyndum ársins 1998. Með önnur stór...
Einstaklega vönduð dramamynd og frábærlega vel leikin. Ef það er yfir einhverju að kvarta er það helst að hún er pínulítið langdregin á köflum en yfir heildina þá fannst mér þetta ...
Framleiðendur

Wildwood EnterprisesUS

Touchstone PicturesUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta lag í mynd: For the song "A Soft Place To Fall".





























