Lions for Lambs (2007)
"If you don't STAND for something, you might FALL for anything"
Þrjár sögur sagðar í samtímafrásögn á nítíu mínútum: þingmaður Repúblikana sem er vongóður um að geta orðið forseti Bandríkjanna, veitir sjónvarpsmanni klukkutíma langt viðtal, þar...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Þrjár sögur sagðar í samtímafrásögn á nítíu mínútum: þingmaður Repúblikana sem er vongóður um að geta orðið forseti Bandríkjanna, veitir sjónvarpsmanni klukkutíma langt viðtal, þar sem hann fer vandlega yfir stefnumörkun í Afghanistan; tvær sérsveitir sem eru króaðar af í Afghanistan bíða björgunar á meðan hersveitir Talibana nálgast; prófessor í stefnumótun í háskóla í Kaliforníu býður efnilegum nemanda að koma aftur í skólann. Ákvarðanir bíða blaðamannsins, nemandans og hermannanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert RedfordLeikstjóri

Matthew Michael CarnahanHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Wildwood EnterprisesUS
Andell EntertainmentUS
Brat Na Pont Productions

United ArtistsUS





















