Náðu í appið
The Conspirator

The Conspirator (2011)

"One bullet killed the President. But not one man. "

2 klst 3 mín2011

Eftir að Abraham Lincoln forseti Bandaríkjanna er skotinn þá eru sjö menn og ein kona handtekin og kærð fyrir samsæri um að myrða forsetann, varaforsetann og utanríkisráðherrann.

Rotten Tomatoes56%
Metacritic55
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Eftir að Abraham Lincoln forseti Bandaríkjanna er skotinn þá eru sjö menn og ein kona handtekin og kærð fyrir samsæri um að myrða forsetann, varaforsetann og utanríkisráðherrann. Mary Surratt, 42 ára, sem var eina konan sem var ákærð, er eigandi húss þar sem John Wilkes Booth og fleiri hittust til að leggja á ráðin um tilræðið. Lögfræðingurinn Frederick Aiken, ákveður að verja Surratt fyrir herrétti. Þegar réttarhaldið er byrjað áttar Aiken sig á því að skjólstæðingur hans gæti verið saklaus og hún sé notuð sem agn og gísl til að ná í einn af samsærismönnunum sem slapp - son hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Wildwood EnterprisesUS
The American Film CompanyUS