Náðu í appið
P.S. I Love You

P.S. I Love You (2007)

"Sometimes there's only one thing left to say."

2 klst 6 mín2007

Enginn þekkir Holly betur en maðurinn hennar, Gerry.

Metacritic39
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Enginn þekkir Holly betur en maðurinn hennar, Gerry. Þegar Gerry greinist með ólæknandi sjúkdóm veit hann að Holly mun taka dauða hans afar illa, ekki síst vegna þess að sá eini sem getur hjálpað henni að takast á við sorgina (hann sjálfur) verður látinn. Hann skrifar þess vegna ógrynni skilaboða til hennar sem taka ekki aðeins á dauða hans heldur hjálpa henni að uppgötva sjálfa sig á ný. Móður Holly og vinkonum hennar líst ekkert á blikuna og telja að skilaboðin haldi Holly fanginni í fortíðinni, stöðugt með hugann við Gerry. Raunin er hins vegar sú að skilaboðin ýta henni í átt að nýrri og spennandi framtíð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Wendy Finerman Productions
Alcon EntertainmentUS
Warner Bros. PicturesUS
Summit EntertainmentUS
Grosvenor Park ProductionsGB

Gagnrýni notenda (1)

Það er munur á drama og melódrama

★★★☆☆

Venjulega þarf áhorfandinn að verða ástfanginn af báðum aðilum skjáparsins til að geta mælt með myndinni sem heild, þ.e.a.s. ef um rómantíska mynd er að ræða. Það gerðist því mi...