Náðu í appið
Living Out Loud

Living Out Loud (1998)

1 klst 40 mín1998

Judith Nelson hættir í læknanámi til að gifta sig.

Rotten Tomatoes59%
Metacritic64
Deila:
Living Out Loud - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Judith Nelson hættir í læknanámi til að gifta sig. Nokkrum árum síðar, ákveður eiginmaður hennar, sem er læknir, að skilja við hana til að taka saman við konu sem er einnig læknir. Judith er verulega misboðið og óánægð með þróun mála. Núna býr hún ein í lúxusíbúð í New York, og leitar að nýrri stefnu í lífi sínu. Pat Francatto, húsvörður og lyftustrákur, glímir einnig við ýmsa drauga og vandamál. Hann skuldar peninga vegna fjárhættuspila, og dauði dóttur hans tók í burtu alla gleði úr lífi hans. Einn daginn hittir hann Judith og þau vingast hægt og sígandi. Þau hjálpa hvoru öðru að finna gleðina í lífinu á nýjan leik. En þau eru bæði viðkvæm, og eitt vitlaust skref getur eyðilagt allt sem þau hafa byggt upp sín á milli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Jersey FilmsUS

Verðlaun

🏆

Holly Hunter tilnefnd til Satellite verðlauna. Nokkrar aðrar tilnefningar.