Ljúffeng afþreying!
Julie & Julia er létt mynd fyrir þá sem að vilja slappa af og þá kannski sérstaklega konur. Hún fjallar um tvær konur í senn sem að tengjast þrátt fyrir það að þær hittast aldrei. My...
"Passion. Ambition. Butter. Do You Have What It Takes?"
Myndin segir frá Julie Powell, sem ákveður einn daginn að prófa að matreiða allar 524 uppskriftirnar í matreiðslubók eftir Juliu Child, en hún ber nafnið...
Öllum leyfðMyndin segir frá Julie Powell, sem ákveður einn daginn að prófa að matreiða allar 524 uppskriftirnar í matreiðslubók eftir Juliu Child, en hún ber nafnið „Mastering the Art of French Cooking“. Heldur Julie skrá yfir tilraunir sínar í þeim tilgangi að gefa út bók byggða á reynslunni, og hefur bæði skrásetningin og matreiðslan sjálf mikil áhrif á líf hennar og fólksins í kringum hana. Inn í söguna blandast svo sagan af Juliu Child sjálfri, frá þeim tíma sem hún bjó í Frakklandi og var sjálf að uppgötva þessar sömu uppskriftir í hinni ástríðufullu París. Líf hennar þar er meira en lítið viðburðaríkt og koma margar af uppskriftum hennar úr óvæntum áttum eða af ófyrirséðum ástæðum. Rétt eins og með Julie hefur matreiðslan mikil og óafturkræf áhrif á líf Juliu...



Meryl Streep tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn.
Julie & Julia er létt mynd fyrir þá sem að vilja slappa af og þá kannski sérstaklega konur. Hún fjallar um tvær konur í senn sem að tengjast þrátt fyrir það að þær hittast aldrei. My...
Julie & Julia er ekki ein mynd, heldur tvær myndir í einni sem reyna að spegla hvor aðra efnislega. Önnur myndin er annars vegar hugguleg og hlý en hin voða upp og niður, þrátt fyrir að ver...