Þokkaleg og lauflétt gamanmynd sem segir frá því þegar sjónvarpsþáttaröðin Bewitched frá sjöunda áratugnum er tekin fyrir og færð í nútímabúning og Isabel Bigalow(Nicole Kidman) er...
Bewitched (2005)
"Be warned. Be ready."
Nornin Isabel Bigelow kemur til Kaliforníu með það að markmiði að lifa venjulegu lífi, án galdra.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Nornin Isabel Bigelow kemur til Kaliforníu með það að markmiði að lifa venjulegu lífi, án galdra. Á sama tíma í Hollywood, er hinn sjálfumglaði leikari Jack Wyatt, að reyna að endurheimta fyrri frægð í kvikmyndaiðnaðinum, í hlutverki Darrin í endurgerð vinsællar sjónvarpsþáttaraðar; Bewitched. Þegar Jack hittir Isabel fyrir tilviljun, og sér hana hreyfa til nefið, þá ákveður hann strax að bjóða henni að leika Samantha. Hitt sem hann ætlaði sér með ráðningunni, var í raun að ráða óþekkta leikkonu í hlutverkið, sem auðvelt væri fyrir hann að skyggja á. Þegar Isabel kemst að því hvað honum gekk í raun og verið til, þá reiðist hún og frænka hennar leggur álög á Jack. En Isabel er ástfangin af honum og ákveður að segja honum allan sannleikann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (3)
Bewitched sem er rómantísk gamanmynd er byggð á samnefndum sjónvarpsþáttum en að þessu sinni leika Nicole Kidman,Will Ferrell,Micheal Caine og Shirley Maclaine aðalhlutverkin. Isabel Bigelow...
Bewitched er rómantísk gamamynd sem fjallar um þau Jack Wyatt (Will Ferrel) og Isabel Bigelow (Nicole Kidman). Jack er þekktur leikari sem er að gera endurgerð af sjónvarpsþáttunum Bewitched ...




















