Náðu í appið
Lucky Numbers

Lucky Numbers (2000)

"When they put their heads together... it's a no brainer."

1 klst 45 mín2000

Myndin gerist veturinn 1988.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic31
Deila:
Lucky Numbers - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin gerist veturinn 1988. Hinn vinsæli veðurfréttamaður í Harrisburg PA, Russ Richards, er blankur: hann fékk fullt af peningum lánaða til að opna snjósleðasölu, en veturinn lætur ekki á sér kræla. Gig, hinn subbulegi félagi hans, ráðleggur honum að fremja tryggingasvindl, sem fer allt í vaskinn. Russ tapar öðrum 10 þúsund dölum, og á í útistöðum við Dale, hafnaboltakylfusveiflandi óþokka. Gig sannfærir Russ um að ræna ríkislotteríið, með hjálp Chrystal, "gullgrafara"-tæfu með tinhjarta. Þau þurfa að finna tálbeitu til að geta keypt miðann, og svo þurfa þau að leysa hann út. Fljótlega bætist í vandræði Russ, þegar morð og svik bætast á listann. Löt lögga kemur nú inn í spilið. Nú er líklegra að fangelsið bíði, heldur en hið ljúfa líf. Mun Ross þurfa að velja á milli peninga, eða eigin lífs?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Ágætis mynd. Hún er fyndin og spenandi. En samt ekkert mynd sem maður á að fara á í bíó. Þú getur alveg eins beðið þángað til að hún kemur á spólu. Jú jú ágætis afþreiing....

Sumar myndir eiga bara koma beint á myndband. Lucky Numbers er ein af þeim. Myndin fjallar um ríkan veðurfréttamann sem er að missa allt út úr höndunum og allt stefnir í gjaldþrot. Hann rey...

Getur einhver sagt "vídeó-mynd?"

★★★☆☆

Mikið helvíti hlýtur það að vera erfitt að klúðra svartri gamanmynd sem hefur skemmtilega grunnhugmynd og leikara á borð við John Travolta, Lisa Kudrow (sem er góð leikkona en hefur all...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
StudioCanalFR
Jonathan D. Krane ProductionsUS
Mad ChanceUS
Alphaville FilmsUS