Náðu í appið
You've Got Mail

You've Got Mail (1998)

You've Got M@il

"At odds in life... in love on-line."

1 klst 59 mín1998

Kathleen Kelly á litla og sæta bókabúð sem er fræg fyrir barnabókadeild sína, og lendir í ástarævintýri í gegnum tölvupóstsamskipti.

Rotten Tomatoes69%
Metacritic58
Deila:
You've Got Mail - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Kathleen Kelly á litla og sæta bókabúð sem er fræg fyrir barnabókadeild sína, og lendir í ástarævintýri í gegnum tölvupóstsamskipti. Hún er nú þegar í sambandi við blaðamanninn Frank Navasky, en stendur í tölvupóstsamskiptunum á laun. Skyndilega þá er rekstur búðarinnar í hættu þegar bókaverslanakeðjan Fox Books opnar hinum megin við götuna. Hún hittir Joe Fox, son eigandans, og verður strax frekar pirruð yfir því hvað hann er hrokafullur í viðskiptum. Þó hún fái góð ráð frá hinum nafnlausa tölvupóstsvini, þá þarf hún á endanum að loka bókabúðinni sinni vegna samkeppninnar við bókarisann. Málin taka síðan óvænta stefnu þegar Joe Fox áttar sig á því að nafnlausi netvinurinn, er enginn annar en Kathleen Kelly.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

★☆☆☆☆

Ég segi það hér og nú að þetta er versta dramamynd sem ég hef séð og einnig er hún alveg út í hött þar sem verstu óvinir ræða saman í gegnum tölvupóst og verða svo ástfangnir á...

★☆☆☆☆

Þetta er alveg æðislega sæt mynd fyrst og fremst. Rómantísk ástarsaga í óvenjulegri kantinum, ekki of væmin og smá húmor hingað og þangað. Tvær manneskjur sem eru ástfangin á netinu ...

Rómantísk gamanmynd með sama teyminu og Sleepless in Seattle, þ.e. Nora Ephron, Tom Hanks og Meg Ryan. Eftir að hafa séð sýnishornin fyrir þessa mynd var ég búinn að gera mér ákveðnar h...

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
The Donners' CompanyUS

Verðlaun

🏆

Meg Ryan var tilnefnd til Golden Globe sem besta leikkona í gamanmynd eða söngleik. Meg og Tom voru bæði tilnefnd til American Comedy Awards.