Náðu í appið

Dominion 2018

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 3. september 2018

120 MÍNEnska

Dominion notast við dróna og leynilegar upptökur til þess að afhjúpa þær öfgafullu aðstæður og slæma meðferð sem dýr þurfa að þola vegna valdníðslu mannsins. Myndefnið er að mestu tekið upp í Ástralíu en sýnir staðlaðar aðferðir sem eru notaðar í dýraiðnaðinum nær alls staðar á jörðinni. Myndin sýnir umbúðalaust hvernig maðurinn nýtir... Lesa meira

Dominion notast við dróna og leynilegar upptökur til þess að afhjúpa þær öfgafullu aðstæður og slæma meðferð sem dýr þurfa að þola vegna valdníðslu mannsins. Myndefnið er að mestu tekið upp í Ástralíu en sýnir staðlaðar aðferðir sem eru notaðar í dýraiðnaðinum nær alls staðar á jörðinni. Myndin sýnir umbúðalaust hvernig maðurinn nýtir vald sitt og fullkomið yfirráð yfir dýrunum. Myndinni er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um hvaða afleiðingar venjur þeirra, og þá sérstaklega matarvenjur, hafa fyrir dýrin sem öllu jafna eru hulin frá augum okkar og hugum. Verksmiðjuframleiðsla á dýrum og dýraafurðum er eitt af helstu vandamálum sem mannkynið stendur frammi fyrir og er valdur að gífurlegri óþarfa þjáningu, heilsufarsvandamálum og umhverfiseyðileggingu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.06.2022

Á ljóshraða á toppinn

Bósi Ljósár í Pixar teiknimyndinni Ljósár þaut ásamt félögum sínum á leifturhraða beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi en meira en fimm þúsund gestir mættu í bíó að fylgjast með ævin...

14.06.2022

Risaeðlur ráðast á toppinn

Á Íslandi líkt og víða annars staðar í heiminum eru það risaeðlurnar í Jurassic World: Dominion sem ráða ríkjum. Myndin fór rakleiðis á topp íslenska aðsóknarlistans um síðustu helgi og rakaði inn rúmum sex ...

11.06.2022

Risaeðlur fá risaaðsókn

Risaeðlutryllirinn Jurassic World Dominion sem frumsýnd var fyrir helgi hér á landi og víða um heim stefnir í tekjur samtals upp á 386 milljónir Bandaríkjadala af sýningum á heimsvísu þessa helgina, eða rúmlega 51 ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn