Náðu í appið
Öllum leyfð

Hinrik hittir - 4 2018

Fróðlegar teiknimyndir fyrir börn á leikskólaaldri

35 MÍNÍslenska

Hinrik er lítill drengur sem eins og aðrir á hans aldri er forvitinn um allt og duglegur við að spyrja spurninga. Það kemur sér því vel að á hverjum degi hittir hann alltaf einhverja nýja persónu sem getur svalað forvitni hans.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn