Náðu í appið
Ya Veremos

Ya Veremos (2018)

1 klst 25 mín2018

Santi er barn fráskilinna foreldra, þeirra Rodrigo og Alejandra.

Deila:

Söguþráður

Santi er barn fráskilinna foreldra, þeirra Rodrigo og Alejandra. Þau þurfa að hittast reglulega vegna samskipta við barnið. Dag einn fá þau þær fregnir að Santi þurfi að gangast undir aðgerð, að öðrum kosti gæti hann misst sjónina. Santi gerir því óskalista um hluti sem hann vill gera með foreldrum sínum áður en hann fer í aðgerðina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alberto Bremer
Alberto BremerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

VideocineMX
A Toda Madre Entertainment
BH5MX