A la mala (2015)
"When She's Bad She's Good"
Þegar besta vinkona leikkonunnar efnilegu, Maria Laura, þrábiður hana um að daðra við kærasta sinn, til að prófa tryggð hans við hana, þá uppgötvar Maria...
Deila:
Söguþráður
Þegar besta vinkona leikkonunnar efnilegu, Maria Laura, þrábiður hana um að daðra við kærasta sinn, til að prófa tryggð hans við hana, þá uppgötvar Maria nýjan og gróðavænlegan starfsferil. Hún er nú ráðin til svipaðra starfa af konum um borgina þvera og endilanga, og að lokum fær hún verkefni sem lítur út fyrir að vera eins og hvert annað verkefni, en endar á því að hún verður yfir sig ástfangin af manninum sem hún átti að prófa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Pedro Pablo IbarraLeikstjóri
Aðrar myndir

Issa LópezHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Pantelion FilmsUS









