Náðu í appið
High Strung 2

High Strung 2 (2018)

High Strung, Free Dance

"Gefðu allt sem þú átt"

1 klst 43 mín2018

Danshöfundurinn Zander Raines hefur skrifað nýtt verk sem setja á upp á Broadway og hefur fengið frjálsar hendur með að velja dansara í aðalhlutverkin.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Danshöfundurinn Zander Raines hefur skrifað nýtt verk sem setja á upp á Broadway og hefur fengið frjálsar hendur með að velja dansara í aðalhlutverkin. Eftir að æfingar hefjast lendir kvendansarinn Juliet á milli tveggja manna sem báðir falla fyrir henni, þ.e. danshöfundarins Zanders og píanóleikarans Charlies, og spurningin er hvort sá þríhyrningur eigi eftir að koma niður á sýningunni sjálfri ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar