Colette (2018)
"History is about to change"
Sidonie-Gabrielle Colette fæddist árið 1873 og giftist árið 1893 rithöfundinum og útgefandanum Henry Gauthier-Villars.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Sidonie-Gabrielle Colette fæddist árið 1873 og giftist árið 1893 rithöfundinum og útgefandanum Henry Gauthier-Villars. Hann hvatti hana til að skrifa sögur og úr varð að Colette skrifaði fjórar bækur um unglingsstúlkuna Claudine sem urðu mjög vinsælar. Vandamálið var að Henry hafði gefið sögurnar út í eigin nafni og við það gat Colette ekki sætt sig til lengdar. Eftir velgengni Claudine-bókanna upp úr aldamótunum 1900 neitaði hún að skrifa meira undir nafni eiginmanns síns. Það tók hann hins vegar ekki í mál, reyndi hvað hann gat til að fá Colette til að skipta um skoðun og í gang fór atburðarás sem skók franska samfélagið ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur























