Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Colette 2018

Justwatch

History is about to change

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 74
/100

Sidonie-Gabrielle Colette fæddist árið 1873 og giftist árið 1893 rithöfundinum og útgefandanum Henry Gauthier-Villars. Hann hvatti hana til að skrifa sögur og úr varð að Colette skrifaði fjórar bækur um unglingsstúlkuna Claudine sem urðu mjög vinsælar. Vandamálið var að Henry hafði gefið sögurnar út í eigin nafni og við það gat Colette ekki sætt sig... Lesa meira

Sidonie-Gabrielle Colette fæddist árið 1873 og giftist árið 1893 rithöfundinum og útgefandanum Henry Gauthier-Villars. Hann hvatti hana til að skrifa sögur og úr varð að Colette skrifaði fjórar bækur um unglingsstúlkuna Claudine sem urðu mjög vinsælar. Vandamálið var að Henry hafði gefið sögurnar út í eigin nafni og við það gat Colette ekki sætt sig til lengdar. Eftir velgengni Claudine-bókanna upp úr aldamótunum 1900 neitaði hún að skrifa meira undir nafni eiginmanns síns. Það tók hann hins vegar ekki í mál, reyndi hvað hann gat til að fá Colette til að skipta um skoðun og í gang fór atburðarás sem skók franska samfélagið ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.04.2021

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2021

Öruggt er að fullyrða að Óskarinn sé langstærsti viðburður tileinkaður kvikmyndum í Bandaríkjunum og er þetta í 93. skipti sem hátíðin fer fram. Niðurstaðan var alþjóðleg og fjölbreytt að sinni en eins og margir hverjir sp...

20.04.2021

Óskarinn ekki sýndur á RÚV þetta árið

Óskarsverðlaunin verða ekki sýnd á dagskrá RÚV þetta árið. Þurfa þá margir áhorfendur/nátthrafnar hér á landi þurfa að leita sér annarra leiða til að fylgjast með herlegheitunum. Athöfnin fer fram í beinni útsending...

15.03.2021

Óskarinn 2021: Mank með flestar tilnefningar

Tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrir árið 2020 voru afhjúpaðar í dag og hlaut kvikmyndin Mank flestar tilnefningar, en alls tíu stykki. Einnig hrepptu The Father, Judas and the Black Messiah, Minari, Nomadland, Sound of...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn