Náðu í appið
Still Alice

Still Alice (2014)

"AÐ LIFA Í AUGNABLIKINU"

1 klst 41 mín2014

Alice Howland er mikils metinn prófessor í málvísindum sem nýtur lífsins í botn ásamt eiginmanni sínum John og börnum þeirra þremur, Önnu, Lydiu og Tom.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic72
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Alice Howland er mikils metinn prófessor í málvísindum sem nýtur lífsins í botn ásamt eiginmanni sínum John og börnum þeirra þremur, Önnu, Lydiu og Tom. Dag einn þegar hún er sem oftar að flytja fyrirlestur um málvísindi byrjar hún skyndilega að gleyma orði og orði af því sem hún ætlaði að segja. Þegar þetta ágerist leitar hún læknis og fær þann úrskurð að hún sé komin með Alzheimer. Alice og fjölskylda hennar ákveða að reyna að taka þessum örlögum af æðruleysi, en sjúkdómurinn tekur völdin á ógnarhraða og brátt er Alice einungis skugginn af þeirri lífsglöðu og snjöllu persónu sem hún var ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Richard Glatzer
Richard GlatzerLeikstjórif. -0001
Wash Westmoreland
Wash WestmorelandLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Shriver FilmsUS
Killer FilmsUS
Big Indie PicturesUS
BSM StudioFR
Lutzus-BrownGB

Verðlaun

🏆

Julianne Moore fékk Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni.