Náðu í appið
Pet Sematary

Pet Sematary (2019)

"Sometimes Dead Is Better"

1 klst 41 mín2019

Þegar Louis Creed fær stöðu stjórnanda við sjúkrahús í Maineríki flytur hann ásamt fjölskyldu sinni í hús sem stendur við útjaðar bæjarins Ludlow.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic57
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar Louis Creed fær stöðu stjórnanda við sjúkrahús í Maineríki flytur hann ásamt fjölskyldu sinni í hús sem stendur við útjaðar bæjarins Ludlow. Framtíðin virðist björt eða allt þar til voveiflegur atburður verður til þess að Louis grípur til úrræðis sem á eftir að gera illt verra - í orðsins fyllstu merkingu!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kevin Kolsch
Kevin KolschLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Kevin Kölsch
Kevin KölschLeikstjórif. -0001
Dennis Widmyer
Dennis WidmyerLeikstjórif. -0001
Lee Mi-sook
Lee Mi-sookHandritshöfundurf. 1947
Jeff Buhler
Jeff BuhlerHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

di Bonaventura PicturesUS
Paramount PicturesUS