Escape Room (2019)
"Find the Clues or Die"
Sex ungmenni sem þekkjast ekki innbyrðis fá dag einn senda litla gestaþraut sem reynist, þegar hún hefur verið leyst, innihalda boð um að mæta á...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Sex ungmenni sem þekkjast ekki innbyrðis fá dag einn senda litla gestaþraut sem reynist, þegar hún hefur verið leyst, innihalda boð um að mæta á ákveðinn stað á ákveðnum tíma og keppa þar um milljón dollara við að leysa aðra stærri þraut. Það sem þau vita ekki og komast ekki að fyrr en það er um seinan er að nái þau ekki að leysa þrautina munu þau deyja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS

Original FilmUS





























