Náðu í appið
The Taking of Deborah Logan

The Taking of Deborah Logan (2014)

"Hið illa býr innra með þér"

1 klst 30 mín2014

Eldri kona sem þjáist af alzheimer-sjúkdómnum byrjar ekki bara að gleyma hlutum heldur virðist hugur hennar og líkami fyllast af einhvers konar illum anda.

Rotten Tomatoes92%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Eldri kona sem þjáist af alzheimer-sjúkdómnum byrjar ekki bara að gleyma hlutum heldur virðist hugur hennar og líkami fyllast af einhvers konar illum anda. Sagt hefur verið að ef þessi mynd væri bara um skelfilegar afleiðingar alzheimer-sjúkdómsins þá væri hún í sjálfu sér nógu hrollvekjandi, en hún þykir lýsa þeirri hrörnun ákaflega vel og á sannferðugan hátt. Þegar við bætist að konan, Deborah Logan, virðist fá í sig einhvern illan anda sem yfirtekur hug hennar um leið og minnið svíkur hana verður útkoman meira en lítið óhugnanleg þannig að lofa má að áhorfendum mun renna kalt vatn milli skinns og hörunds.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Guerin-Adler-Scott Pictures
Bad Hat Harry ProductionsUS
Jeff Rice FilmsUS
Casadelic Pictures
Terror Films