Nobody's Fool (2018)
"She Shows Up. Everything Blows Up."
Þegar hin fjallhressa og óbeislaða Tanya er látin laus úr fangelsi kemur það í hlut Danicu systur hennar að taka á móti henni og hýsa hana þar til Tanya hefur komið undir sig fótunum.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar hin fjallhressa og óbeislaða Tanya er látin laus úr fangelsi kemur það í hlut Danicu systur hennar að taka á móti henni og hýsa hana þar til Tanya hefur komið undir sig fótunum. Segja má að allt fari upp í loft hjá þeim systrum þegar Tanya uppgötvar að ástamál Danicu eru í alvarlegu ólagi. Málið með Danicu er að skömmu eftir að fyrrverandi kærasti hennar yfirgaf hana hóf hún samband við mann á netinu sem kveðst heita Charlie en Danica hefur samt aldrei séð í eigin persónu. Á sama tíma á hún sér fleiri vonbiðla en hefur ekki fundið neistann með neinum þeirra ... nema hinum óséða Charlie sem hún spjallar við á netinu á hverjum degi. Við þetta ástand í ástamálum systur sinnar getur Tanya ekki sætt sig og einsetur sér að greiða úr málunum á sinn einstaka hátt ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

























