Náðu í appið
Nobody's Fool

Nobody's Fool (2018)

"She Shows Up. Everything Blows Up."

1 klst 50 mín2018

Þegar hin fjallhressa og óbeislaða Tanya er látin laus úr fangelsi kemur það í hlut Danicu systur hennar að taka á móti henni og hýsa hana þar til Tanya hefur komið undir sig fótunum.

Rotten Tomatoes26%
Metacritic39
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar hin fjallhressa og óbeislaða Tanya er látin laus úr fangelsi kemur það í hlut Danicu systur hennar að taka á móti henni og hýsa hana þar til Tanya hefur komið undir sig fótunum. Segja má að allt fari upp í loft hjá þeim systrum þegar Tanya uppgötvar að ástamál Danicu eru í alvarlegu ólagi. Málið með Danicu er að skömmu eftir að fyrrverandi kærasti hennar yfirgaf hana hóf hún samband við mann á netinu sem kveðst heita Charlie en Danica hefur samt aldrei séð í eigin persónu. Á sama tíma á hún sér fleiri vonbiðla en hefur ekki fundið neistann með neinum þeirra ... nema hinum óséða Charlie sem hún spjallar við á netinu á hverjum degi. Við þetta ástand í ástamálum systur sinnar getur Tanya ekki sætt sig og einsetur sér að greiða úr málunum á sinn einstaka hátt ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

BET FilmsUS
Tyler Perry StudiosUS
Paramount PlayersUS