Svona fólk
2018
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 28. nóvember 2018
90 MÍNÍslenska
Svona fólk fjallar um líf og reynslu homma og lesbía á Íslandi og spannar frásögnin fjóra áratugi, allt frá því að fyrsti vísir að hreyfingu þeirra kviknaði um miðjan áttunda áratuginn og þar til mikilvægar réttarbætur til handa samkynhneigðum voru í höfn á nýrri öld.