Náðu í appið
The Vasulka Effect

The Vasulka Effect (2019)

1 klst 26 mín2019

Steina og Woody Vasulka eru frumkvöðlar í vídeólist.

IMDb5.7
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Steina og Woody Vasulka eru frumkvöðlar í vídeólist. Þau hafa haft ótvíræð áhrif á þróun seinni endurreisnar tímabilsins í listum en núna eru þau í fjárkröggum og vita ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Fyrir tilviljun eru þau enduruppgötvuð af listaheiminum sem þau töldu sig aldrei hluta af og skjótast aftur upp á stjörnuhimininn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Verðlaun

🏆

Áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar 2019 – en myndin var einnig sýnd á hinni virtu hátíð Nordisk Panorama.