Náðu í appið
Headlock

Headlock (2019)

2019

Þegar nýliðinn í leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, Kelley Chandler, slasast alvarlega í verkefni, og liggur milli heims og helju í öndunarvél, þá ákveður eiginkona hans, Tess,...

Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar nýliðinn í leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, Kelley Chandler, slasast alvarlega í verkefni, og liggur milli heims og helju í öndunarvél, þá ákveður eiginkona hans, Tess, sem sjálf er fyrrum fulltrúi í leyniþjónustunni, að finna út úr því hvað kom fyrir eiginmanninn. Eftir því sem málin skýrast, og upp kemst að slysið var í raun ekki slys heldur unnið af manni innan CIA, þá gerir Tess allt hvað hún getur til að vernda Kelley, jafnvel þó afleiðingarnar verði stórhættulegar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mark Polish
Mark PolishLeikstjóri

Framleiðendur

Benaroya PicturesUS
Night Fox EntertainmentUS
Metrol TechnologyGB
Head Gear FilmsGB