John Wayne og John Ford gerðu margar myndir saman (oftast vestra), almennt þykir The Searchers vera sú besta en mér fannst þessi toppa hana. Þetta er skemmtileg saga með drama og húmor, ætla ...
The Quiet Man (1952)
"Action...Excitement...Romance...Fill the Screen !"
Hnefaleikamaðurinn fyrrverandi Sean Thornton snýr heim til heimalands síns, Írlands, til að búa þar þau ár sem hann á eftir ólifuð.
Öllum leyfðSöguþráður
Hnefaleikamaðurinn fyrrverandi Sean Thornton snýr heim til heimalands síns, Írlands, til að búa þar þau ár sem hann á eftir ólifuð. Hann kaupir sér kofann sem hann fæddist í af ekkjunni Sarah Tilane, og reitir þar með "Red" Will Danaher til reiði, en hann hefur lengi haft augastað á kofanum. Hann er ekki fyrr kominn til Írlands en hann sér hina fögru rauðhærðu Mary-Kate, systur Danaher. Gegn venjum á staðnum þá reynir hann að hitta hana, og biður um leyfi hjá Will Danaher til að mega bjóða henni út, og við taka nokkur skref í tilhugalífinu þar til þau geta gifst. Með hjálp nokkurra vina - sem munu láta Will halda að Sean sé skotinn í ekkjunni Tilane - þá giftast þau brátt. Sean á sér þó leyndarmál, sem neyddi hann til að hætta í hnefaleikum og fara frá Bandaríkjunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


















