Meistarastykki John Fords um leit að stúlku sem indjánar hafa rænt stenst tímans tönn fyllilega. John Wayne stendur sig stórvel sem frændi stúlkunnar,indjánahatari sem vill finna hana hvað ...
The Searchers (1956)
"He had to find her... he had to find her..."
Ethan Edwards, snýr heim úr borgarastríðinu til búgarðs bróður síns í Texas.
Öllum leyfðSöguþráður
Ethan Edwards, snýr heim úr borgarastríðinu til búgarðs bróður síns í Texas. Hann vonast til að geta stofnað heimili og vill vera nálægt konunni sem hann elskar á laun. Árás Comanche indíána eyðileggur þessar fyrirætlanir, og Ethan fær frænda sinn Martin, sem er 1/8 indíáni, í margra ára leiðangur til að reyna að finna frænku Ethans sem indíánarnir rændu. Eftir því sem leitinni vindur fram, þá áttar Martin sig á því að hatur frænda hans á indíánunum er nú farið að færast yfir á frænkuna, sem farin er að aðlagast menningu indíána. Martin er ekki viss lengur hvort að Ethan ætlar að bjarga Debbie ... eða drepa hana.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





















