Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

If Beale Street Could Talk 2018

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. maí 2019

Trust Love All the Way

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
Rotten tomatoes einkunn 71% Audience
The Movies database einkunn 87
/100
Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Besta handrit eftir áður útgefnu efni, Regina King fyrir besta meðleik, og besta tónlist. Regina King fékk Golden Globe verðlaunin sem besti meðleikari.

Kona í Harlem í New York, Tish, sem er ófrísk og nýtrúlofuð, reynir í kappi við tímann að færa sönnur á sakleysi unnusta síns, Fonny, sem hefur verið ásakaður um glæp sem hann framdi ekki. Glæpurinn sem um ræðir er nauðgun á konu frá Puerto Rico.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.05.2019

Disney ævintýrið heillaði

Disney ævintýramyndin Aladdin, um þjófinn og "strætisrottuna" Aladdin, Jasmín prinsessu og bláa andann í glasinu, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og ýtti þar með John Wick: Chapter 3 - Par...

25.02.2019

Hvar eru Óskarsmyndirnar sýndar?

Óskarsverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hollywood í gær, og var mikið um dýrðir. Sumt kom á óvart annað ekki eins og gengur, en flestir eru á því að Green Book hafi verið vel á verðlaununum komin fyrir bestu mynd se...

24.02.2019

Hverjir vinna og hverjir ættu að vinna Óskar í kvöld?

Óskarsverðlaunin verða afhent í nótt að íslenskum tíma, og þá er ekki úr vegi að spá örlítið í spilin, með hjálp frá bandaríska vefmiðlinum USA Today, en þar á bæ tóku menn saman lista yfir þá sem munu ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn