Náðu í appið
If Beale Street Could Talk

If Beale Street Could Talk (2018)

"Trust Love All the Way"

1 klst 59 mín2018

Kona í Harlem í New York, Tish, sem er ófrísk og nýtrúlofuð, reynir í kappi við tímann að færa sönnur á sakleysi unnusta síns, Fonny,...

Rotten Tomatoes95%
Metacritic87
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Kona í Harlem í New York, Tish, sem er ófrísk og nýtrúlofuð, reynir í kappi við tímann að færa sönnur á sakleysi unnusta síns, Fonny, sem hefur verið ásakaður um glæp sem hann framdi ekki. Glæpurinn sem um ræðir er nauðgun á konu frá Puerto Rico.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

James Baldwin
James BaldwinHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Annapurna PicturesUS
Plan B EntertainmentUS
PASTELUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Besta handrit eftir áður útgefnu efni, Regina King fyrir besta meðleik, og besta tónlist. Regina King fékk Golden Globe verðlaunin sem besti meðleikari.